Gjöf fyrir vínáhugamanninn eða byrjandann.
Með The Nose Knows, kynnist þið sex ilmum, sem er að finna í breiðum hópi vína. Ávaxtailmur: 2 greipaldin, 10 perur, 13 hindber, 15 sólber. Blómatónn : 29 fjólur. Ristað: 48 ristuð brauð.
Handunnið í Frakklandi. Ilmur okkar er tryggður 5 ár og getur varað í 10 ár ef þeim er haldið við góðar aðstæður. Allt efni er á ensku.